Liðsheildin

Bragi Hinrik Magnússon

Bragi er einhver mest ligeglad manneskja sem þú hittir. Hann hefur smíðað vefsíður svo árum skiptir. Hann er með bakgrunn í markaðsfræðum og viðskiptum og alltaf til þjónustu reiðubúinn.

Bragi Hinrik Magnússon

Vefsmiður, vefumsjón og markaðsmaður.

Dewey Hall

Þór Bæring hefur marga fjöruna sopið og er hokinn af reynslu í hinu og þessu. Alt-muligt maður með þekkingu á flestu - markaðsmálum, samfélagsmiðlum, fjölmiðlum, ferðaþjónusta, bjórbruggi og lífskúnstum.

Þór Bæring Ólafsson

Sérfræðingur í samfélagsmiðlum o.m.fl.

Dewey Hall

Heiðrún er mikill multi-tasker, skipulagsfrík og vil hafa hlutina á hreinu. Hún er viðskiptafræðingur með brennandi áhuga á skemmtilegum auglýsingum, sniðugum textum og fallegum vefsíðum. 

Heiðrún Arna Friðriksdóttir

Snillingur í markaðssetningu og vefumsjón.

Dewey Hall

Linda heldur uppi aga á skrifstofunni og passar að debet og kredit leiki sér fallega saman. Talnagúru extraordinaire !

Linda Dögg Jóhannsdóttir

Aurapúki... en á jákvæðan og fallegan hátt.

Jón Óli

Jón Óli er reddari í húð og hár og það er fátt sem hann getur ekki fundið út úr og græjað. Hann hjólar langa vegalengd til vinnu og fær sér svo snúð í morgunmat, fullkomið jafnvægi, sem lýsir honum sérlega vel! 

Jón Óli Ólafsson

Forritari og vefsmiður með meiru.

Hríma

Hún Hríma er verðlaunahvolpur sem hressir, bætir og kætir. Hún gengur úr skugga um að allir séu að vinna vinnuna sína með bros á vör.

Mánasteins Hríma

Lítill engill sem passar upp á móralinn.