Markaðssetning á samfélagsmiðlum

import_contacts

Reynsla og þekking

Við höfum góða reynslu af flestum samfélagsmiðlum og erum svaka góð að vinna með t.d. Facebook, Instagram, Snapchat.

supervisor_account

Samstarf

Við getum tekið að okkur að sjá alfarið um samfélagsmiðla. Við komum okkur saman um hversu oft og hvað er mikilvægt í þínum rekstri og við sjáum um rest.

record_voice_over

Samskipti

Við höfum fullan skilning á því að við erum að vinna með eitthvað sem þér þykir mjög vænt um og förum varlega með allt efni sem fer frá okkur.

call_split

Ráðgjöf

Okkar sérfræðingar eru alltaf til í að vinna með þér með nýjar hugmyndir og eru til í að kíkja til þín reglulega til að taka myndir og ræða saman.